Handknattleikssamband Íslands tilkynnti rétt áðan að leikir Íslands við Ísrael muni fara fram fyrir luktum dyrum. Ísland mætir Ísrael í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM þann 9. og 10. apríl næstkom ...
Sigmar Hákonarson lék í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir meistaraflokk Hattar í körfuknattleik þegar liðið vann Álftanes, 99-95, í lokaumferð úrvalsdeildar karla. Sigmar tók þátt í sínum 340. leik en ...
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið á EM 2026 eftir öruggan sigur á Grikklandi 33:21 í Laugardalshöll í dag. Ísland er með 8 stig eftir fjóra leiki en Grikkland, Bosnía og Georgía eru með ...
Guðjón Elmar, nemi í múraraiðn, stendur hér með verklýsingu dagsins, en hann ásamt fleirum keppti í múraraiðn á Íslandsmóti iðnnema sem fram fór í gær.
Benedikt Gunnar Óskarsson og Björgvin Páll Gústavsson bættust við íslenska landsliðshópinn á Grikklandi í gær en hvorugur var valinn upphaflega í hópinn.
landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Eiginleg fundarstörf hefjast með fundum málefnanefnda kl. 10.00 í bæði Laugardalshöll, þar sem skráning landsfundarfulltrúa fer fram, og í Valhöll. 45.