Sigmar Hákonarson lék í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir meistaraflokk Hattar í körfuknattleik þegar liðið vann Álftanes, 99-95, í lokaumferð úrvalsdeildar karla. Sigmar tók þátt í sínum 340. leik en ...
Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa ...
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið á EM 2026 eftir öruggan sigur á Grikklandi 33:21 í Laugardalshöll í dag. Ísland er með 8 stig eftir fjóra leiki en Grikkland, Bosnía og Georgía eru með ...
Þúsundir ungmenna úr 8.-9. bekk grunnskóla víða af landinu hafa nú í vikunni sótt kynninguna Mín framtíð í Laugardalshöll í Reykjavík. Þar hafa fulltrúar framhaldsskóla, atvinnugreina og jafnvel ...
Guðjón Elmar, nemi í múraraiðn, stendur hér með verklýsingu dagsins, en hann ásamt fleirum keppti í múraraiðn á Íslandsmóti iðnnema sem fram fór í gær.
Benedikt Gunnar Óskarsson og Björgvin Páll Gústavsson bættust við íslenska landsliðshópinn á Grikklandi í gær en hvorugur var valinn upphaflega í hópinn.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results